Blómstra Kjóll

kr.19,900

FLÍKIN ER HLUTI AF BRÁ X CAMILLA RUT
& KEMUR Í SÖLU HÉR INNI Á NETVERSLUN 19.MARS KL. 21:00
& Í VERSLUN OKKAR Í MÖRKINNI 3, LAUGARDAGINN 20,MARS KL. 12:00

Blómstra Kjóllinn er allur aðsniðinn að ofan, með þröngum síðum ermum og smellum að framan svo hægt er að opna hann og stjórna því allveg hversu fleginn hann sé.
neðan á efra stykkið er svo rykkt fallegt pils í sama efni.
Efnið í þessum er einstaklega mjúkt og endingargott en það eru dri-fit eiginleikar í því svo það er fljótt að þorna og hryndir frá sér óhreinindum og lykt
Kjóllinn hentar einnig extra vel til brjóstagjafar.
Síddin frá öxl og niður í fald er 88-90 cm

Kemur í stærðum XS-XL
Kr. 19.900

Clear
SKU: blomstra-kjoll Category:
Stærðir Camilla

XSmall, Small, Medium, Large, XLarge