Grænn Munstraður Chiffon

Grænn Munstraður Chiffon

Þessi er búinn til út frá vinsæla Tvista sniðinu okkar – en hann er úr Chiffon efni svo hann teygjist ekki eins.
Kjóllinn er með djúpu V-hálsmáli sem víxlast og er tekið saman fremst með smá teygju.
Svo er teygja í honum sem situr í mittinu og dregur hann allann aðeins saman og þar fyrir neðan er sítt samatekið pils með mikilli vídd.
Ermarnar eru ekki aðsniðinar né þröngar, en þær eru sniðnar eins og samfestingarnir okkar – með Batwings ermum sem eru út í eitt.

Sídd frá öxl niður í fald er ca. 110 cm

Kjóllinn kemur í 3 stærðum
M + L + XL
Kr. 19,900

This product is currently out of stock and unavailable.

SKU: graenn-munstur-chiffon Categories: ,
Stærð

Small, Medium, Large, XLarge