Ruffla – Síðerma Mesh Bolur

kr.14,900

Ruffla – Síðerma Mesh Bolur

Kjóllinn er í klassísku A-sniði svo hann er aðsniðinn inn í mittið og kemur svo víðari yfir magasvæðið.
Kjóllinn er úr ofboðslega mjúku og góðu Mesh efni sem er sérflutt inn og teygjist betur og með mýkri teygju en flest önnur Mesh efni.
Ermarnar er svo með rykktum borðum á í sama efni svo það gefur íktara lúkk og fallega silúettu.
Síddin frá öxl niður í fald er 67-69 cm sídd

Kjóllinn kemur í 4 stærðum
S – XL

Clear
SKU: ruffla-siderma-mesh-bolur Categories: ,
Stærð

Small, Medium, Large, XLarge