Stærð | Small, Medium, Large, XLarge |
---|
Strokkur Gull Plíserað
kr.18,900
Aðsniðinn þröngur kjóll með þröngum ermum og smá rúllukraga.
Kjóllinn er ca 130 á sídd, og vanalega eru klaufar á þessu sniði en við ákváðum að sleppa þeim þar sem efnið bar það ekki nógu vel.
Þessir eru úr einstaklega fallegu plíseruðu polyester efni með ofnum glimmerþræði í efninu svo það fellur ekki úr honum.
Efnið er viðkvæmt og mælum við með handþvotti á kjólnum.
Kemur í 4 stærðum.
S-XL
KR. 18.900
Það þarf að handþvo flíkina og leggja svo til þerris.