Tvistur Hybrid Leo

Tvistur Hybrid Leo
Þessi dásamlegi kjóll var búinn til úr öllum uppáhálds sniðunum okkar!
Hann er aðsniðinn að ofan – með V-hálsmáli & þröngum, síðum ermum úr mjúku og teygjanlegu efniþ
Svo koma 2 fallega rykkt pils neðan á hann eins og á Þristinum okkar!
Kjóllinn er úr ofboðslega mjúku og teygjanlegu sérprentuðu efni og var saumaður í afar takmörkuðu upplagi!

Kjóllinn kemur í 4 stærðum
S – M + L + XL
Kr. 21,900

This product is currently out of stock and unavailable.

SKU: tvistur-hybrid-leo Categories: ,
Stærð

Small, Medium, Large, XLarge